Skráningarfærsla handrits

Lbs 4912 8vo

Dagbók Sveins Ólafssonar ; Ísland, 1877-1912

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Dagbók Sveins Ólafssonar
Athugasemd

Aðallega veðurdagbók yfir árin 1877–1884 og 1886. Í lok hvers árs er að finna stutt yfirlit yfir liðið ár. Í bókinni er einnig að finna margvíslegt annað efni.

1.1
Veður- og jólaspá
1.2
Verðlagsskrá
Titill í handriti

Ágrip að verðlagsskrá í austur- og vesturskaftafellssýlu

Efnisorð
1.3
Lófalestur
Titill í handriti

Lítil tilsögn í handarlínulistinni

Efnisorð
1.4
Markverð lífsteikn
Efnisorð
1.5
Stjörnufræði
Titill í handriti

Undirvísun um þau 12 himinsteikn sem menn eru fæddir undir

1.6
Límgerð
Titill í handriti

Að tilbúa almennilegt klístur

Efnisorð
1.7
Veðurspár
Titill í handriti

Veðurspár árið um kring

1.8
Verkaskipting í sveit
Titill í handriti

Ágrip um verkaskipan að mánaðartali

Efnisorð
1.9
Dánarbúsuppgjör
Athugasemd

Uppgjör á dánarbúi Sunnefu Sverrisdóttur sem dó 20. júní 1878.

Efnisorð
1.10
Um tugl
Titill í handriti

Stutt undirvísun um tunglu

1.11
Ýmis fróðleikur
Titill í handriti

Ýmislegt til fróðleiks

Efnisorð
1.12
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Einar Guðmundsson

Athugasemd

Skrifað 11. janúar 1884

1.13
Axarhamarsbragur
1.15
Veðurdagbók 1902–1911
1.16
Áætlun um byggingarkostnað á skólahúsi
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
204 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sveinn Ólafsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1877-1912.
Ferill

Sveinn Einarsson leikhúsfræðingur og Ásta, dóttir hans, afhentu 12. desember 1999. Handritið var í eigu Einars Ólafs Sveinssonar prófessors, föður Sveins.

Nöfn í handriti: Þuríður Eiríksdóttir og Einar Guðmundsson.

Sjá Lbs 4907-4916 8vo .

Sett á safnmark í janúar 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 23. janúar 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn