Skráningarfærsla handrits

Lbs 4910 8vo

Holta-Þóris saga ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Holta-Þóris saga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
21 blað (180 mm x 110 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Sveinn Einarsson leikhúsfræðingur og Ásta, dóttir hans, afhentu 12. desember 1999. Handritið var í eigu Einars Ólafs Sveinssonar prófessors, föður Sveins.

Sjá Lbs 4907-4916 8vo .

Sett á safnmark í janúar 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. janúar 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn