Skráningarfærsla handrits
Lbs 4894 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímur af Flórusi svarta og sonum hans; Ísland, 1882.
Nafn
Guðmundur Bergþórsson
Fæddur
1657
Dáinn
1705
Starf
Kennari
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Andrés Hákonarson
Fæddur
1817
Dáinn
11. mars 1897
Starf
Skáld; Bóndi
Hlutverk
Nafn í handriti ; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Eyjólfur Sveinn Eyjólfsson Wium ; Strandfjellingur
Fæddur
4. október 1855
Dáinn
4. október 1935
Starf
Lausamaður; Vinnumaður; Sjómaður; Póstafgreiðslumaður; Fræðimaður; Skáld
Hlutverk
Skrifari; Safnari; Eigandi
Nafn
Jósep Jespersson
Fæddur
8. júní 1859
Dáinn
10. mars 1942
Starf
Bóndi; Verkamaður
Hlutverk
Eigandi
Nafn
Guðmundur Hjaltason
Fæddur
20. september 1856
Dáinn
25. júlí 1931
Starf
Bóndi
Hlutverk
Eigandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Rímur af Flórusi svarta og sonum hans
Höfundur
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 68 + i blað, (153 mm x 96 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Band
Innbundið.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1882.
Ferill
Björk Ingimundardóttir skjalavörður afhenti fyrir hönd Þjóðskjalasafns Íslands 14. ágúst 2002.
Nafn í handriti: Jósep Jespersson og Guðmundur Hjaltason frá Súðavík.
Sett á safnmark í ágúst 2014.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga
Hálfónýt og rotin skræða, sem vantar í. Gert var við bókina í apríl 2014.