Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4892 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Jóhanni Blakk; Ísland, á 19. öld.

Nafn
Gísli Sigurðsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
27. nóvember 1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnar Fjalar Lárusson 
Fæddur
15. júní 1927 
Dáinn
26. júní 2005 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Jóhanni Blakk
Efnisorð
2
Rímur af Fedór og Efemíu
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 93 blöð, (160 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Ragnar Fjalar Lárusson prófastur lét safninu í té þann 18. apríl 2002 í skiptum fyrir bækur.

Sjá einnig Lbs 5610-5611 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 25. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »