Skráningarfærsla handrits

Lbs 4891 8vo

Rímna-, kvæða- og sálmakver ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hrakningsríma Guðbrands Jónssonar
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
2
Hrakningsríma Sigurðar Steinþórssonar
Upphaf

Segl við húna Sóns við sjó / sést á Frosta karfa …

Athugasemd

147 erindi.

Efnisorð
4
Gott og gamalt kvæði
5
Sú ágæta píslarminning
6
Merkiskvæði
7
Eitt gamalt og fagurt kvæði
8
Sólarkvæði
9
Morgunvísur
10
Gamalt kvæði
11
Náðarbón
Höfundur

12
Píslarminning
13
Tvö kvæði
14
Guðs borðsiðir eða vísur
15
Dúfukvæði
Athugasemd

Eignað Hallgrími.

16
Lífs og ævisaga
Höfundur

Titill í handriti

Lífs og ævisaga sáluga séra Hallgríms Péturssonar

Efnisorð
17
Tíu sálmar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 161 + i blað, (150 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Ragnar Fjalar Lárusson prófastur lét safninu í té þann 18. apríl 2002 í skiptum fyrir bækur.

Nafn í handriti: Sigurður Pétursson.

Sjá einnig Lbs 5610-5611 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 25. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn