Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4891 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímna-, kvæða- og sálmakver; Ísland, á 18. öld.

Nafn
Þormóður Eiríksson 
Fæddur
1668 
Dáinn
1741 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Jóhannsdóttir 
Fædd
1738 
Dáin
30. mars 1777 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnar Fjalar Lárusson 
Fæddur
15. júní 1927 
Dáinn
26. júní 2005 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Pétursson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Hrakningsríma Guðbrands Jónssonar
Aths.

Brot.

Efnisorð
2
Hrakningsríma Sigurðar Steinþórssonar
Upphaf

Segl við húna Sóns við sjó / sést á Frosta karfa …

Aths.

147 erindi.

Efnisorð
4
Gott og gamalt kvæði
5
Sú ágæta píslarminning
6
Merkiskvæði
7
Eitt gamalt og fagurt kvæði
8
Sólarkvæði
9
Morgunvísur
10
Gamalt kvæði
11
Náðarbón
Höfundur

12
Píslarminning
13
Tvö kvæði
14
Guðs borðsiðir eða vísur
15
Dúfukvæði
Aths.

Eignað Hallgrími.

16
Lífs og ævisaga
Höfundur

Titill í handriti

„Lífs og ævisaga sáluga séra Hallgríms Péturssonar“

Efnisorð
17
Tíu sálmar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 161 + i blað, (150 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Ragnar Fjalar Lárusson prófastur lét safninu í té þann 18. apríl 2002 í skiptum fyrir bækur.

Nafn í handriti: Sigurður Pétursson.

Sjá einnig Lbs 5610-5611 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 25. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »