Skráningarfærsla handrits

Lbs 4886 8vo

Sálmar, kvæði og útfararminningar ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lífsleiðing og eitt kvæði
2
Tækifærisskáldmæli
3
Erfikvæði
Titill í handriti

Útfararminning sr. Hjalti Jónsson Stað í Steingrímsfirði 1766-1827

Athugasemd

Rituð af Bjarna Þórðarsyni (1761-1842) skáldi í Siglunesi.

4
Erfikvæði
Titill í handriti

Útfararminning sálugu Helgu Magnúsdóttur sem deyði á Hofsstöðum við Þorskafjörð 1826 af Samúel Egilssyni

5
Nýárspredikun
Titill í handriti

Nýárspredikun sr. Jóns Arngrímssonar sóknarprests flutt í Borgarkirkju 1798

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
59 blöð, (164 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 19. aldar.
Ferill

Ragnar Fjalar Lárusson prófastur lét safninu í té þann 18. apríl 2002 í skiptum fyrir bækur.

Nöfn í handriti: Halldóra Aradóttir og Ingibjörg Magnúsdóttir Gufudal.

Sjá einnig Lbs 5610-5611 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 25. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn