Skráningarfærsla handrits

Lbs 4882 8vo

Passíusálmar ; Ísland, 1831-1831

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Passíusálmar
Athugasemd

Handritið er uppskrift Ásmundar Sæbjörnssonar (f. um 1810), sem var bóndi á Klyppstað í Loðmundarfirði á 13. útgáfu passíusálma á prenti.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
86 blöð, (151 mm x 96 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ásmundur Sæbjörnsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1831.
Ferill

Kjartan Ásmundsson byggingaiðnfræðingur afhenti 15. febrúar 2002 úr dánarbúi föður síns, Ásmundar Sigurjónssonar hagfræðings og blaðamanns. Handritið er komið frá foreldrum Ásmundar, Sigurjóni Jóhannssyni verslunarmanni og Helgu Arngrímsdóttur á Seyðisfirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 25. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Passíusálmar

Lýsigögn