Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4882 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Passíusálmar; Ísland, 1831.

Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásmundur Sæbjörnsson 
Fæddur
1811 
Dáinn
30. janúar 1894 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kjartan Ásmundsson 
Fæddur
31. október 1950 
Starf
Byggingaiðnfræðingur 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásmundur Sigurjónsson 
Fæddur
11. september 1925 
Dáinn
4. ágúst 1997 
Starf
Viðskiptafræðingur; Blaðamaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurjón Jóhannesson 
Fæddur
16. ágúst 1881 
Dáinn
17. febrúar 1868 
Starf
Verslunarmaður; Gjaldkeri 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helga Arngrímsdóttir 
Fædd
13. maí 1889 
Dáin
21. febrúar 1947 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Passíusálmar
Aths.

Handritið er uppskrift Ásmundar Sæbjörnssonar (f. um 1810), sem var bóndi á Klyppstað í Loðmundarfirði á 13. útgáfu passíusálma á prenti.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
86 blöð, (151 mm x 96 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ásmundur Sæbjörnsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1831.
Ferill

Kjartan Ásmundsson byggingaiðnfræðingur afhenti 15. febrúar 2002 úr dánarbúi föður síns, Ásmundar Sigurjónssonar hagfræðings og blaðamanns. Handritið er komið frá foreldrum Ásmundar, Sigurjóni Jóhannssyni verslunarmanni og Helgu Arngrímsdóttur á Seyðisfirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 25. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »