Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4881 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Guðfræðirit; Ísland, 1856.

Nafn
Magnús Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Þór Maríuson 
Fæddur
7. júní 1953 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arngrímur Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ytri-Skjaldarvík 
Sókn
Glæsibæjarhreppur 
Sýsla
Eyjafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sunnudagabréf Jesú Krists
Efnisorð
2
Draumur Péturs postula
Efnisorð
3
Ferðasálmur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
35 blöð, (102 mm x 81 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1856.
Ferill

Keypt af Þorvaldi Þór Maríusyni járnamanni 25. mars 2002.

Nöfn í handriti: Arngrímur Jónsson, Guðrún Jónsdóttir og Jón Oddsson. Einnig kemur fram bæjarheitið Skjaldarvík.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Hálfónýt og rotin skræða, sem vantar í. Gert var við bókina í apríl 2014.

« »