Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4875 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímna- og kvæðahandrit; Ísland, 1876.

Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Sigurðsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
27. nóvember 1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
21. nóvember 1808 
Dáinn
3. apríl 1862 
Starf
Alþingismaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergþór Oddsson 
Fæddur
1639 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristján Ívarsson 
Fæddur
29. desember 1830 
Dáinn
27. maí 1900 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Þýðandi; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ástvaldur Kristófersson 
Fæddur
8. janúar 1924 
Dáinn
12. nóvember 2004 
Starf
Járnsmíðameistari; Forstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Manfreð og Fedóru
Aths.

Vantar framan á rímuna.

Efnisorð
2
Rímur af Gústaf og Valvesi
Aths.

Efnisorð
3
Rímur af Snæ Kóngi
Aths.

Efnisorð
4
Ágirndaróður eða Gróðahnykkur
Aths.

5
Frá Skarðaskrímslinu tilsent sýslumanni Espólín
Aths.

6
Rímur af Friðrik og Valentínu
Aths.

Efnisorð
7
Rímur af Flórentínu fögru
Aths.

Efnisorð
8
Rímur af Úlfi Uggasyni
Aths.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
125 blöð, (187 mm x 122 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Kristján Ívarsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1876.
Ferill

Ástvaldur Kristófersson afhenti 4. desember 2001.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Hálfónýt og rotin skræða, sem vantar í. Gert var við bókina í apríl 2014.

« »