Skráningarfærsla handrits

Lbs 4875 8vo

Rímna- og kvæðahandrit ; Ísland, 1876-1876

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Manfreð og Fedóru
Athugasemd

Vantar framan á rímuna.

Efnisorð
2
Rímur af Gústaf og Valvesi
3
Rímur af Snæ Kóngi
Efnisorð
4
Ágirndaróður eða Gróðahnykkur
5
Frá Skarðaskrímslinu tilsent sýslumanni Espólín
6
Rímur af Friðrik og Valentínu
Efnisorð
7
Rímur af Flórentínu fögru
Efnisorð
8
Rímur af Úlfi Uggasyni
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
125 blöð, (187 mm x 122 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Kristján Ívarsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1876.
Ferill

Ástvaldur Kristófersson afhenti 4. desember 2001.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Hálfónýt og rotin skræða, sem vantar í. Gert var við bókina í apríl 2014.

Lýsigögn