Skráningarfærsla handrits
Lbs 4860 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímna- og kvæðabók; Ísland, á 19. öld.
Nafn
Hreggviður Jónsson ; stóri
Fæddur
1768
Dáinn
4. desember 1831
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Magnús Jónsson
Fæddur
1763
Dáinn
23. júní 1840
Starf
Skáld
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Hálfdan Árnason
Fæddur
14. september 1852
Dáinn
25. mars 1923
Starf
Hlutverk
Nafn í handriti
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Rímur af sjö sofendum
Aths.
Efnisorð
2
Rímur af Ambrósíusi og Rósamundu
Aths.
Efnisorð
3
Ungamanskvæði
Aths.
Efnisorð
4
Vísur eftir líflausan mann
Aths.
Efnisorð
5
Ljóðabréf
6
Ljóðabréf
Höfundur
Efnisorð
7
Ljóðabréf
Höfundur
Efnisorð
8
Ljóðabréf
Höfundur
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
iii + 113 + ii blöð, (181 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Óþekktur skrifari.
Band
Innbundið.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill
Börkur Thoroddsen afhenti 15. október 2001. Handritið er merkt Hálfdani Árnasyni 1906.
Sett á safnmark í ágúst 2014.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga
Hálfónýt og rotin skræða, sem vantar í. Gert var við bókina í apríl 2014.