Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4857 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Læknisráð; Ísland, á 18. öld.

Nafn
Guðrún Benediktsdóttir Líndal 
Fædd
10. júlí 1928 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Einarsson 
Fæddur
25. september 1796 
Dáinn
26. desember 1859 
Starf
Trésmiður; Smáskammtalæknir; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Læknisráð
Aths.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 blöð, (137 mm x 86 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Guðrún Benediktsdóttir (Líndal) í Grundarási (frá Efra-Núpi) afhenti fyrir sína hönd og systra sinn og bróðurbarna 20. október 1993. Hafði Benedikt Einarsson hómópati, langafi hennar, átt bókina.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Hálfónýt og rotin skræða, sem vantar í. Gert var við bókina í apríl 2014.

« »