Skráningarfærsla handrits

Lbs 4855 8vo

Njáls saga ; Ísland, 1772-1899

Tungumál textans
þýska

Innihald

Njáls saga
Athugasemd

Prentuð útgáfa Njáls sögu frá 1772 með innskotsblöðum, þar sem textinn er þýddur og handskrifaður á þýsku.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 282 + i blöð, (197 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. eða 19. öld.
Ferill

Kom úr þjóðdeild 21. mars 2001. Var bókin í safni Hjálmars Johnsen.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Njáls saga

Lýsigögn