Skráningarfærsla handrits

Lbs 4851 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1850-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vasakver Hallgríms Gíslasonar
2
Margföldunartöflur
3
Um margskonar tölur
4
Um almenn gjöld á Íslandi
5
Lagaboð
Titill í handriti

Hin helstu lagaboð sem út hafa komið frá 1855 með stuttum útdrætti um það, er alþýðu varðar mestu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 blöð (145 mm x 120 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Vilborg Guðmundsdóttir afhenti þann 24. nóvember 2000 fyrir hönd föður síns Guðmundar Gíslasonar á Höfða í Dýrafirði, handrit ættuð frá afa hans Sighvati Grímssyni Borgfirðingi.

Sjá einnig Lbs 5548 4to.

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 18. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn