Skráningarfærsla handrits

Lbs 4842 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1811-1811

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Flóres og Leó
Efnisorð
2
Gamanvísur
Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
72 blöð (188 mm x 120 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1811.
Ferill

Helga Eysteinsdóttir formaður Blindravinafélagsins afhenti 19. október 2000. Handritin voru í eigu Tómasar Jónssonar pípulagningameistara, en hann var barnlaus og hafði arfleitt Blindravinafélagið að eigum sínum. Tómas var kvæntur Fríðu Bjarnhéðinsdóttur Jónssonar, járnsmiðs hér í Reykjavík, og virðast flest handritin runnin frá Bjarnhéðni eða úr hennar fjölskyldu.

Sjá einnig Lbs 5540-5543 4to.

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 16. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn