Skráningarfærsla handrits
Lbs 4842 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Samtíningur; Ísland, 1811.
Nafn
Baldvin Jónsson ; skáldi
Fæddur
1826
Dáinn
6. janúar 1886
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Hallgrímur Pétursson
Fæddur
1614
Dáinn
27. október 1674
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Tómas Jónsson
Fæddur
15. desember 1910
Dáinn
21. júní 1996
Starf
Pípulagningamaður
Hlutverk
Eigandi
Nafn
Fríða Bjarnhéðinsdóttir
Fædd
30. maí 1908
Dáin
19. febrúar 1994
Starf
Húsmóðir
Hlutverk
Eigandi
Nafn
Bjarnhéðinn Jónsson
Fæddur
20. febrúar 1876
Dáinn
31. desember 1920
Starf
Járnsmiður
Hlutverk
Skrifari; Eigandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Rímur af Flóres og Leó
Höfundur
Efnisorð
2
Gamanvísur
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
72 blöð (188 mm x 120 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Band
Innbundið.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1811.
Ferill
Helga Eysteinsdóttir formaður Blindravinafélagsins afhenti 19. október 2000. Handritin voru í eigu Tómasar Jónssonar pípulagningameistara, en hann var barnlaus og hafði arfleitt Blindravinafélagið að eigum sínum. Tómas var kvæntur Fríðu Bjarnhéðinsdóttur Jónssonar, járnsmiðs hér í Reykjavík, og virðast flest handritin runnin frá Bjarnhéðni eða úr hennar fjölskyldu.
Sjá einnig Lbs 5540-5543 4to.
Sett á safnmark í júlí 2014.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 16. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.