Skráningarfærsla handrits

Lbs 4826 8vo

Kvæði ; Ísland, 1912-1913

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði
Athugasemd

Kver merkt Jóhanni Jónssyni skáldi, mest með kveðskapartilraunum frá 1912-1913. Eiginhandarrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
14 blöð, (176 mm x 113 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jóhanni Jónssyni

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1912-1913.
Ferill

Afhent þann 7. október 1999 út bókum Sörens Sörenssonar, sem eru í þjóðdeild. Þetta kver er án efa þannig til komið að Nikkolína Árnadóttir, fyrri kona Jóhanns, varð síðar kona Sörens, og mun það hafa fylgt fórum hennar.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 19. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn