Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4809 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1832-1893.

Nafn
Andrés Bjarnason 
Fæddur
17. október 1821 
Dáinn
17. apríl 1874 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Daníelsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1823 
Dáin
20. febrúar 1884 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
3. desember 1815 
Dáinn
22. maí 1852 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Magnússon 
Fæddur
5. október 1821 
Dáinn
8. mars 1843 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Elísabet 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þórðarson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Herdís Gísladóttir 
Fædd
1788 
Dáin
29. apríl 1867 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Anna Ísleifsdóttir 
Fædd
1817 
Dáin
6. júní 1895 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valdimar Tómasson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Díómedes Davíðsson 
Fæddur
4. október 1860 
Dáinn
5. júlí 1936 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Hjónabandsbréf
Aths.

Hjónabandsbréf Andrésar Bjarnasonar og Sigríðar Daníelsdóttur 10. október 1853.

Efnisorð
2
Kúabólusetningarbréf
Aths.

Kúabólusetningarbréf Sigríðar Daníelsdóttur 29. september 1832.

Efnisorð
3
Minningarljóð
Aths.

Minningarljóð um Þorstein Jónsson á Broddanesi 1852 eftir Kollfirðing.

4
Sálmakver
Aths.
Efnisorð
5
Útfararminning
Aths.

Útfararminning Odds Magnússonar er dó 28. febrúar 1843. Í eigu Andrésar Bjarnasonar.

Efnisorð

6
Samtíningur
Aths.

Mannlýsing, sálmur, áratala Elísabetar er deyði á Kolbeinsá. Fluguvísur og gamanvísur. Nafn í handriti. Andrés Bjarnason.

7
Kúabólusetningarbréf
Aths.

Kúabólusetningarbréf Andrésar Bjarnasonar 1832.

Efnisorð
8
Samtíningur
Aths.

Ljóðabréf, vísur, lýsing Jóns Þórðarsonar, ljóðabréf ort af Jóni Jónssyni á Búrfelli. Nafn í handriti: Andrés Bjarnason.

Efnisorð
9
Ljóð
Efnisorð

10
Líkræða
Aths.

Flutt yfir Herdísi Gísladóttur á Gautshamri 1867.

Efnisorð

11
Minningarkvæði
Titill í handriti

„Einföld saknaðarstef undir nafni ekkjunnar Madme Önnu Ísleifsdóttur

12
Predikun
Efnisorð

13
Sálmur
Efnisorð
14
Sálmar og fleira smálegt
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
86 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1832-1893.
Ferill

Keypt 17. júlí 1996 af Valdimar Tómassyni. Virðist flest hafa verið í eigu Díómedesar Davíðssonar á Hvammstanga.

Sjá einnig Lbs 5504 4to.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 13. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »