Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4795 8vo

Skoða myndir

Sögu- og rímnabók; Ísland, á fyrri hluta 19. aldar.

Nafn
Valdimar Tómasson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Díómedes Davíðsson 
Fæddur
4. október 1860 
Dáinn
5. júlí 1936 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Daði Davíðsson 
Fæddur
22. september 1859 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sörla saga sterka
2
Ajax saga frækna
Efnisorð
3
Drauma-Jóns saga
Efnisorð
4
Rímur af Kallínus
Efnisorð
5
Ævintýri af gyðingnum gangandi
Efnisorð
6
Ein gamanríma
Efnisorð
7
Salomons saga og Markólfs
Titill í handriti

„Söguþáttur af þeim hægvitra Markólfi“

Efnisorð
8
Ættkvíslarímur
Efnisorð
9
Kvenndæmaþáttur
Aths.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 110 + i blað, (172 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 19. aldar.
Ferill

Keypt 17. júlí 1996 af Valdimar Tómassyni. Virðist flest hafa verið í eigu Díómedesar Davíðssonar á Hvammstanga.

Nöfn í handriti: Díómedes Davíðsson og Daði Davíðsson.

Sjá einnig Lbs 5504 4to.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 12. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »