Skráningarfærsla handrits

Lbs 4787 8vo

Almanak 1911 ; Ísland, 1911-1911

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Almanak 1911
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Sjö blöð, (159 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Jónsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1911.
Ferill

Þuríður Halldórsdóttir afhenti þann 27. nóvember 1997 um hendur Sigríðar Alfreðsdóttur ýmsar fórur föður síns.

Almanak þetta var Samúel Alfreðssyni gefið af Guðrúnu Jónatansdóttur frá Hrófá og ekki talið ólíklegt að Halldór hafi skrifað það fyrir Margréti Jónsdóttur ljósmóður.

Sjá einnig Lbs 5500-5503 4to.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 12. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Almanak 1911

Lýsigögn