Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4783 8vo

Teikningar, rúnir og letur ; Ísland, 1891-1891

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Teikningar, rúnir og letur
Titill í handriti

Ruslakista, það er kver með rúnum myndum vísum | villustil og villuletrum og töluletri | skrifað og myndað af | Halldóri Jónssyni á Tind í Miðdal | anno domini | MDCCCXCI

Ábyrgð

Safnari : Halldór Jónsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 37 + i blað, (100 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1891.
Ferill

Þuríður Halldórsdóttir afhenti þann 27. nóvember 1997 um hendur Sigríðar Alfreðsdóttur ýmsar fórur föður síns.

Sjá einnig Lbs 5500-5503 4to.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 12. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn