Skráningarfærsla handrits

Lbs 4771 8vo

Skólauppskrift ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska

Innihald

Skólauppskrift
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
43 blöð (170 mm x 111 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Einar Vilhjálmsson afhenti 3. september 1996. Úr dánarbúi Láru Wium. Sennilega skráð af Gísla Wium eldri, en Gísli Wium yngri var maður Láru.

Nöfn í handriti: Sigurbjörn S. Finsen, Snorri Wium, Sigurður Jónsson, Jón Kr. Finsen, Kristín Álfheiður Wium.

Sett á safnmark í mars 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 12. mars 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn