Skráningarfærsla handrits

Lbs 4734 8vo

Kver með kveðskap og hugvekjum ; Ísland, 1900-1995

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kver með kveðskap og hugvekjum
Athugasemd

Tengt blaðinu Dverg, frá 1927.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i+ 28 blöð (177 mm x 115 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 20. öld.
Ferill

Hrafnhildur Jónasdóttir móttökustjóri Lbs.-Hbs., afhenti fyrir hönd manns síns, Sæmundar Jónssonar skrifstofumanns 22. maí 1995. Móðir hans, Anna Ólöf Benediktsdóttir frá Breiðuvík á Tjörnesi átti kverið.

Sett á safnmark í febrúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 24. febrúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn