Skráningarfærsla handrits

Lbs 4728 8vo

Rímur af Sigurgarði og Valbrandi ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Sigurgarði og Valbrandi
Athugasemd

18 rímur.

Brot, vantar fyrstu til fimmtu rímu að framan og hluta af 17. og alla 18. rímu að aftan.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
48 blöð, (170 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Keypt af Gunnlaugi Steinari Guðmundssyni fornbókasala 24. febrúar 1995.

Sjá einnig Lbs 5422 4to.

Sett á safnmark í janúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 17. janúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn