Skráningarfærsla handrits

Lbs 4722 8vo

Ræður Ciserós gegn Katilina ; Ísland, 1850-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ræður Ciserós gegn Katilina
Athugasemd

Þýðing.

Skólauppskrift.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 141 + i blað, (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Steindór Björnsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Keypt af Gunnlaugi Steinari Guðmundssyni fornbókasala 24. febrúar 1995.

Nöfn í handriti: Guðmundur Zofaníasson, Ásmundur Guðmundsson, Símon Þórðarson, Bogi Ólafsson, E. Einarsson frá Hæli, Jónas Gunnlaugsson, Jakob Jóh. og Hjörtur Hjartarson.

Sjá einnig Lbs 5422 4to.

Sett á safnmark í janúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 17. janúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn