Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4719 8vo

Rímur af Jasoni bjarta ; Ísland, 1885-1885

Titilsíða

Rímur af Jason bjarta. Kveðnar af Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum. Skrifaðar fyrir S. Jónsson (1r).

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Jasoni bjarta
Athugasemd

Skrifað fyrir S. Jónsson.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 84 + i blað, (177 mm x 112 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Eyjólfur Eyjólfsson

Skreytingar

Mikið af skreyttum upphafsstöfum í rauðum, bláum og svörtum lit. Flestir þessara stafa eru skreyttir með dýramyndum og/eða laufformum.

Skreytt titilsíða (1r).

Teikning af klæði á blaði 27r.

Teikning af dreka, skipi, hjálmi og sverði og skildi á blaði 43r.

Teikning af sprota á blaði 51r.

Teikning af sverði á blaði 61r.

Teikning af áritunum á steinum á blaði 67r.

Teikning á blaði 72v.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1885.
Ferill

Keypt af Gunnlaugi Steinari Guðmundssyni fornbókasala 24. febrúar 1995.

Nöfn í handriti: Guðmundur Guðmundsson, Sigurður Jónsson

Sjá einnig Lbs 5422 4to.

Sett á safnmark í janúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 17. janúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn