Skráningarfærsla handrits

Lbs 4684 8vo

Rímnahandrit ; Ísland, 1861-1862

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Sigurði turnara
Efnisorð
2
Rímur af Attila Húnakóngi
Efnisorð
3
Rímur af Ólafi og Þóru
Upphaf

Stund er síðan liðin löng / leyfði ég mér að spyrja…

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
4
Tímaríma
Efnisorð
5
Þær sundurlyndu reisusystur Lukkan og Dyggðin
6
Miðlisband 19du aldar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
145 blöð, (165 mm x 111 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jónas Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1861-1862.
Ferill

Hallfríður Pálsdóttir afhenti 25. mars 1994 f.h. föður síns, Páls Jónassonar húsasmiðs Jónssonar.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 26. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn