Skráningarfærsla handrits

Lbs 4669 8vo

Verslunarbók úr Vísi ; Ísland, 1932-1932

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Verslunarbók úr Vísi
Athugasemd

Innborgaðir reikningar 1932

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
79 blöð, (170 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1932.
Ferill

Þorvaldur Friðriksson, fréttamaður, afhenti 26. janúar 1993. Afi hans, Sigurbjörn Þorkelsson, rak og átti. (Sjá nánar Himneskt er að lifa, I-V).

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 14. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn