Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4663 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1860-1890

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Maríugrátur
Efnisorð
2
Útfararljóð
Athugasemd

Um Jón Þórðarson frá Einfætingsgili

3
Draumur
Athugasemd

Jóns Jónssonar á Söndum við Dýrafjörð 1834.

Efnisorð
4
Orðskviðir og spakmæli
5
Illónskvæði
6
Brúðkaupsvísur
7
Ýmis kvæði
8
Samtíningur
Athugasemd

Þorsteinn Helgason á blöðin og hefur sjálfur klórað.

8.1
Sjóvíkingurinn
8.2
Járnsmíði
Efnisorð
9
Samtíningur
9.1
Minning
Athugasemd

Jón Skúlason frá Gillastöðum í Laxárdal

9.2
Ljóðabréf
Athugasemd

Ljóðabréf til Sigurðar Pálssonar bónda á Haukadal í Biskupstungum

Efnisorð
9.3
Gáta
Athugasemd

Um forustusauð með klukku í horni.

Efnisorð
10
Draumur
Athugasemd

Draumur Rögnvaldar Sigmundssonar 1872. Þorsteinn Helgason hefur klórað þetta.

Efnisorð
11
Minning
12
Afmælisvísur
Athugasemd

Til yngismannsins Þorsteins Helgasonar á Velli við Kollafjörð vorið 1879. Helgi Árnason (fróði) eiginhandarrit.

13
Ljóðabréf
Efnisorð
13.1
Ljóðabréf
Athugasemd
Efnisorð
13.2
Ljóðabréf
Athugasemd

Ljóðabréf tilskrifað maddömu Guðrúnu Friðriksdóttur að Innri Fagradal.

Efnisorð
14
Samtíngur
14.1
Tvö ljóðabréf
14.2
Minningakvæði
15
Ljóðabréf
Efnisorð
15.1
Ljóðabréf
15.2
Ljóðabréf
Höfundur
Efnisorð
15.3
Ljóðabréf
Athugasemd

Ort til Helgu Engilbertsdóttur á Barkastöðum

Efnisorð
16
Ljóðabréf
17
Ljóðabréf
Efnisorð
17.1
Ljóðabréf
17.2
Ljóðabréf
Athugasemd

Til síra Gísla Gíslasonar á Vesturhópshólum.

Efnisorð
18
Ljóðabréf
Efnisorð
18.1
Ljóðabréf
Athugasemd

Ljóðabréf fyrir Ásgeir Jónsson á Enni til Þ. Jónssonar á Broddanesi 1867.

Efnisorð
18.2
Ljóðabréf
Athugasemd

Ljóðabréf til handar G. Vigfússyni í Kaupmannahöfn 1860.

Efnisorð
18.3
Ljóðabréf
Athugasemd

Ljóðabréf til jómfrú Guðrúnar Jónsdóttur í Broddanesi 1867.

Efnisorð
19
Ljóðabréf
Efnisorð
20
Ljóðabréf
Athugasemd

Undir nafni A. Þórðarsonar til Mdm. S. Sæmundsdóttir á Tindum.

Efnisorð
21
Ljóðabréf
Höfundur
Athugasemd

Til Guðmundar Jónssonar í Hvítuhlíð.

Efnisorð
22
Ljóðabréf
22.1
Ljóðabréf
Athugasemd

Kveðið 1774.

Efnisorð
22.2
Ljóðabréf
22.3
Ljóðabréf
Efnisorð
22.4
Vísur
23
Samtíningur
23.1
Upphvatning til guðótta og móti fégirni
23.2
Ljóðabréf
24
Samtíningur
24.1
Ljóðabréf
Athugasemd

Tilskrifað Ólöfu Helgadóttur á Hvítuhlíð 1878.

24.2
Eftirmæli
Athugasemd

Eftirmæli G. Ólafsson

25
Samtíngur
25.1
Bárðarríma
Efnisorð
25.2
Píslarminning
25.4
Sálmur
Efnisorð
25.5
Minning eftir barn
25.6
Grátur Jakobs yfir Rakel
26
Sjómannavers
27
Mansöngur
Efnisorð
29
Ljóð og ljóðabréf
30
Íslendingahvöt
Athugasemd

Íslendingahvöt, ort þá er lög um stjórnarstöðu Íslands voru valdboðin 1871. Timburmennirnir, brot.

31
Sálmar
Athugasemd

Með nótnasetningu

Efnisorð
32
Um fullgilt dagsverk
Efnisorð
33
Brúðkaupsvísur
Athugasemd

Til að syngja í brúðkaupi Jóns og Karólínu

34
Samtíningur
Efnisorð
34.1
Vísa
Titill í handriti

Síðasti dagur í sumri

34.2
Stökur
34.3
Vorvísa kveðinn til lítillar stúlku
34.4
Leppaljóð
Titill í handriti

Leppaljóð eftir skálið gamla lið hans orti ljóðabréf fyrir konu og fékk borðaleppa í staðinn kvað svo eftir fylgjandi.

34.5
Atlaríma
Athugasemd

Mansöngur

Efnisorð
34.6
Draugafrétt
35
Samtíningur
35.1
Ungamannskvæði
35.2
Eftir meybarn
35.3
Vísur
Athugasemd

Eftir Guðnýju

36
Sálmur
Höfundur
Athugasemd

Ortur við byrjun ársins 1878

Efnisorð
37
Sálmur
Efnisorð
38
Heimspekingaskólinn
39
Reikningur
Athugasemd

Til Guðlaugs Helgasonar gefinn út í Reykjafirði 1847.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
233 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1860-1890.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 13. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn