Skráningarfærsla handrits

Lbs 4654 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1890-1940

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Samtíningur
Athugasemd

Bók með blönduðu efni eftir Halldór Jónsson, sem Níels Jónsson hefur skrifað upp.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 blöð, (173 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Níels Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um eða eftir aldamótin 1900.
Ferill

Þorleifur Jónsson afhenti 11. febrúar 1991 fyrir hönd Tryggva Sigurlaugssonar, Hlégarði 2, Kópavogi, gögn úr eigu afa hans og ömmu, Níelsar Jónssonar og Guðrúnar Bjarnadóttur á Grænahól á Gjögri. (Tryggvi er sonur Elísabetar, dóttur þeirra). Sjá líka Lbs 1000 fol.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 13. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Samtíningur

Lýsigögn