Skráningarfærsla handrits

Lbs 4648 8vo

Bænakver ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bænakver
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 37 blöð, (165 mm x 110 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekkir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland fyrir 1858.
Ferill

Keypt af Svövu Guðjónsdóttur 13. desember 1991.

Nöfn í handriti: Jón Jónsson, Ólafur Sigurðsson, Geirlaug Jónsdóttir. Einnig kemur bæjarheitið Hlíð fyrir. Líkast til hefur þetta handrit verið í eigu Jóns Jónssonar og konu hans Geirlaugar Jónsdóttur (1827-1919) til heimilis að Hlíð í Steinasókn í Rangárvallasýslu. Í manntali 1870 er á bænum Ólafur Sigurðsson niðursetningur, þá 2ja ára.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 13. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Bænakver

Lýsigögn