Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4645 8vo

Rímnasafn ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-4r)
Rímur af Núma
Athugasemd

Brot, 35-58 erindi.

Efnisorð
2 (5r-6v)
Rímur af Hrólfi
Athugasemd

Mansöngur, brot.

Efnisorð
3 (7r-34v)
Ríma af Rafni
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
4 (35r-41r)
Rímur af Ajax keisarasyni
Athugasemd

Brot, vantar 1 og hluta af 2 rímu.

Efnisorð
5 (43r-47r)
Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu
Athugasemd

Brot, erindi 9-42.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
46 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Gjöf frá Indriða Indriðasyni 7. apríl 1988.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn