Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4645 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnasafn; Ísland, á 19. öld.

Nafn
Guðrún Þórðardóttir 
Fædd
1. desember 1816 
Dáin
26. mars 1896 
Starf
Vinnukona; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hjaltason 
Fæddur
11. júní 1839 
Dáinn
31. október 1883 
Starf
Vinnumaður; Húsmaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Indriði Indriðason 
Fæddur
17. apríl 1908 
Dáinn
4. júlí 2008 
Starf
Rithöfundur 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Núma
Aths.

Brot, 35-58 erindi.

Efnisorð
2
Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu
Aths.

Brot, erindi 9-42.

Efnisorð
3
Rímur af Hrólfi
Aths.

Mansöngur, brot.

Efnisorð
4
Ríma af Rafni
Aths.

Brot.

Efnisorð
5
Rímur af Ajax keisarasyni
Aths.

Brot, vantar 1 og hluta af 2 rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
46 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Gjöf frá Indriða Indriðasyni 7. apríl 1988.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »