Skráningarfærsla handrits

Lbs 4642 8vo

Ættartala ; Ísland, 1884

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartala
Athugasemd

Ættartala Sigurðar Björnssonar á Brekku og Reynisholti við Reykjavík, ásamt konu hans, Ingveldi Magnúsdóttur. B. Guðmundsson skrifaði.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 25 + ii blöð (167 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1884.
Ferill

Sigurður Björnsson og Ingveldur Magnúsdóttir áttu handritið.

Gjöf frá Nönnu Aðils 9. desember 1987.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 24. ágúst 2020 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ættartala

Lýsigögn