Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4640 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Líkafróni; Ísland, 1833.

Nafn
Jón Flóventsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Líkafróni
Aths.

M. h. Jóns Flóventssonar á Stóra Dunhaga 1833. Óþrykkt skinnband með tréspjöldum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 111 + ii blöð (162 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1833.
Ferill

Gjöf frá Helga Gíslasyni á Helgafelli í Fellabæ norðan Lagarfljóts 27. október 1987.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »