Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4629 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 18. og19. öld.

Nafn
Benedikt Pálsson 
Fæddur
28. júní 1723 
Dáinn
16. maí 1813 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakob Jónsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
3. september 1791 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnvör 
Starf
Flakkari 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristjana Kristjánsdóttir 
Fædd
19. ágúst 1936 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólöf Benediktsdóttir 
Fædd
10. október 1919 
Dáin
30. desember 2008 
Starf
Menntaskólakennari 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Sveinsson 
Fæddur
2. desember 1877 
Dáinn
16. nóvember 1954 
Starf
Skjalavörður; Ritstjóri; Bankastjóri; Alþingismaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónatansson 
Fæddur
4. júní 1853 
Dáinn
1. mars 1945 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónatan Þorláksson 
Fæddur
3. desember 1825 
Dáinn
9. febrúar 1906 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Refasamningur fyrir Norðursýslu
2
Um járnsmíði og stálherðingu
Efnisorð
3
Kveðjuræða
Aths.

Er hann kvaddi Miklagarðs- og Hólasóknir í Eyjafirði 1764

Efnisorð
4
Fornyrði úr aðskiljanlegum sögum
Efnisorð
5
Nokkur Óðinsheiti með stuttri útleggingu
Efnisorð
6
Gunnvarar-sálmur
Aths.

Gunnvör flakkaði um Þineyjar- og Eyjafjarðarsýslur á seinni hluta 18. aldar.

Efnisorð
7
Nauðhjálpin 1657
8
SteinkuljóðGortaraljóð
9
Ýmis ljóð
10
Selavísur
11
Ríma af Þórði hreðu
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
118 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. og19. öld.
Ferill

Kristjana Kristinsdóttir, skjalavörður, afhenti 4. júní 1993 f.h. Ólafar Benediktsdóttur, menntaskólakennara, gögn úr fórum föður hennar, Benedikts Sveinssonar. Sagt komið frá Jóni á Öngulstöðum, úr safni föður hans, Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 26. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »