Skráningarfærsla handrits

Lbs 4619 8vo

Kvæði og minningargreinar. ; Ísland, 1800-1980

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði og minningargreinar.
Athugasemd

Tvö kvæði og minningargrein um Júlíus Ísleifsson, eftir hjónin í Gröf, Kristrúnu Eyjólfsdóttur og Björn Bjarnarson.

Ennfremur 2 kvæði ort til Margrétar Pétursdóttur, Árbæ, áttræðrar, 25. apríl 1932 (hið styttra skrautritaði Steindór Björnsson og hékk að uppi í Árbæjarsafni f. innbrotið). Hið lengra ort af Birni í Gröf.

Þá er kvæði BB, - f. Þorbjörn Finnsson - + skýr. v/gullbrúðkaup Guðrúnar Þorláksdóttur og Guðm.;

sem og minnisgrein Ástríðar Guðnadóttur frá Keldum um móður sína

.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
11 blöð. Margvíslegt brot.
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19.-20. öld.
Ferill

Kristrún Steindórsdóttir afhenti 29. júlí 1982.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn