Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4615 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vasadagbók Sigtryggs Guðlaugssonar; Ísland, um eða eftir aldamótin 1900.

Nafn
Sigtryggur Guðlaugsson 
Fæddur
27. september 1862 
Dáinn
3. ágúst 1959 
Starf
Prestur; Skólastjóri 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristín Jónsdóttir 
Fædd
5. október 1917 
Dáin
17. febrúar 1999 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Júlíus Eiríksson 
Fæddur
22. júlí 1911 
Dáinn
11. janúar 1987 
Starf
Prestur; Skólastjóri; Þjóðgarðsvörður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
24 blöð (130 mm x 75 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sigtryggur Guðlaugsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um eða eftir aldamótin 1900.
Ferill

Afhent 8. ágúst 1991 af Kristínu Jónsdóttur úr fórum manns hennar Eiríks J. Eiríkssonar.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 8. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »