Skráningarfærsla handrits

Lbs 4614 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1884

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ættfræði
Titill í handriti

Hrafnistu- og Vatnsfjarðarætt

Athugasemd

Leifar úr handritasafni séra Þórarins Þórarinssonar , er bjargaðist úr brunarústum Eiðaskóla 1960. Mikið skaddað af bruna, var viðgert í október 2013.

Efnisorð
2
Saga austfirðinga
Höfundur
Titill í handriti

Ágrip af sögu austfirðinga eftir síra Jón prófast Jónsson í Bjarnanesi. Ritað hefur Jón P. Jónsson eftir Austra 1884.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
30 blöð (184 mm x 112 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón P. Jónsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1884.
Ferill

Þórarinn Þórarinsson gaf 9. október 1979.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn