Skráningarfærsla handrits

Lbs 4611 8vo

Kvittanir Guðbrands Vigfússonar til Gríms Thomsens vegna Dasents í Lundúnum ; Ísland, 1859-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvittanir Guðbrands Vigfússonar til Gríms Thomsens vegna Dasents í Lundúnum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
3 blöð, margvíslegt brot.
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1859-1860.
Ferill

Kom upp úr skrifborðsskúffu Guðbrands Jónssonar í Landsbókasafni, segir Haraldur Sigurðsson.31. júlí 1978.

Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 30. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvittanir Guðbrands Vigfússonar til Gríms Thomsens vegna Dasents í Lundúnum

Lýsigögn