Skráningarfærsla handrits

Lbs 4606 8vo

Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu ; Ísland, 1890

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu
Athugasemd

Prentsmiðjuhandrit fyrir útgáfu 1890.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
18 blöð. (177 mm x 115 mm).
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1890.
Ferill

Úr fórum Guðmundar Davíðssonar kennara og umsjónarmanns á Þingvöllum. Sumt frá Jónasi Jónssyni frá Hörgsholti (“Mána”) og með hendi hans. Keypt af dóttur Guðmundar fyrir meðalgöngu Guðlaugs Jónssonar fyrrverandi lögregluþjóns. Kom 12. desember 1977.

Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 30. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn