Skráningarfærsla handrits

Lbs 4605 8vo

Dreifibréf til hreppstjóra í Skagafjarðarsýslu ; Ísland, 1819

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dreifibréf til hreppstjóra í Skagafjarðarsýslu
Athugasemd

dags. í Viðvík 5. apríl 1819 og undirskrifað af Jóni Espólín sýslumanni: Um kapitulstaxta frá miðjum mai 1819 til jafnlengdar 1820, sbr. Lovsamling VIII, 15 o.áfr.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
1 blað. (210 mm x 160 mm).
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1819.
Ferill

Gjöf frá Haraldi Sigurðssyni bókaverði 7. mars 1977, líkl. komið frá Kanada. Bréfið límt innan á kápu um Hreppstjóra instrux.

Sett á safnmark í september 2013

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 30. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn