Skráningarfærsla handrits

Lbs 4603 8vo

Sendibréf innan úr bókaspjöldum ; Ísland, 1840-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sendibréf innan úr bókaspjöldum
Athugasemd

Til O. Sívertsen í Flatey skrifað 1852 af gamla Ófeig; bréf til Magnúsar Hallgrímssonar syðri-Vargá; bréf skrifað 1852; bréf frá E. Einarssyni til prófasts síns; bréf án undirskrifar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
5 blöð.
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1852.
Ferill

Gjöf frá Guðmundi Axelssyni fornbókasala í febrúar 1975.

Sett á safnmark í september 2013

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 30. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn