Skráningarfærsla handrits

Lbs 4588 8vo

Sendibréf og ljósmyndir ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sendibréf og ljósmyndir
Athugasemd

Sendibréf og ljósmyndir frá Ingibjörgu Jónsdóttur, ásamt þýddri grein um Ingibjörgu. Ingibjörg fluttist til Ameríku í kring um aldamótin 1900. Sendibréfin eru til Andreu Katrínar Guðmundsdóttur, ömmu gefanda.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á öndverðri 20. öld .
Ferill

Úr fórum Odds Björnssonar. Afhent af Birnu Oddsdóttur 1. nóvember 1973.

Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 19. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn