Skráningarfærsla handrits

Lbs 4587 8vo

Bókbandsspjaldaefni ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bókbandsspjaldaefni
Athugasemd

Haraldur Ólafsson afhent blöð og snepla, sem hann hefur hirt innan úr gömlum bókaspjöldum: Bréf frá Jóni Jónssyni, Holti, dags. 18.11. 1842, til ókunns viðtakanda. Niðurl. bréfs frá Tómasi Sæmundssyni til ók. Frá J. Jónssyni, Rvk., til ók. á Laugarnesi (brot). Til Sigurðar Ólafssonar í Kamsfelli, frá ók. (brot). Til séra Arngríms frá ók. (brot). Til séra Björns Hjálmarssonar að Klúku (brot), frá ók. í Tröllatungu. Til Þorsteins Einarssonar pr. á Kálfafellsstað frá ók. Útskrift úr dóma- og þingbók Eyj.fj. 1774. Eitt vers: Eg vildi að eg væri… Sneplar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld .
Ferill

Haraldur Ólafsson afhenti 6. febrúar 1972.

Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 19. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn