Skráningarfærsla handrits

Lbs 4584 8vo

Líkræða ; Ísland, 1856

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Líkræða
Athugasemd

Ræða eftir séra Guðmund Einarsson á Kvennabrekku, flutt við jarðarför Ólafs Hallssonar frá Stóra-Vatnshorni, 13. febrúar 1856.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
12 blöð (169 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Einarsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1856.
Ferill

Gjöf frá heimilisfólkinu á Leikskálum, Haukadal í Dalasýslu, um hendur séra Jóns Kr. Ísfeld í Búðardal 19. desember 1972.

Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 19. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Líkræða

Lýsigögn