Skráningarfærsla handrits

Lbs 4571 8vo

Sagan af Gísla Landsbaron og þess engelska Bertholds ; Ísland, 1700-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sagan af Gísla Landsbaron og þess engelska Bertholds
Athugasemd

Prentuð á Hólum 1756. Fyrstu 28 og síðustu (324-357) 34 skrifaðar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
135 + i blað (150 mm x 90 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. eða 19. öld.
Ferill

Nafn í handriti: Kristján Guðmundsson.

Kom á safnið 13. október 1986.

Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 17. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn