Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4551 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartala; Ísland, 1870

Nafn
Anna Guðrún Guðmundardóttir 
Fædd
27. júní 1858 
Dáin
11. desember 1920 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur 
Fæddur
20. desember 1840 
Dáinn
14. janúar 1930 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Guðlaugsson 
Fæddur
1. desember 1905 
Dáinn
24. júní 1997 
Starf
Garðyrkjumaður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Guðmundsson 
Fæddur
3. júlí 1831 
Dáinn
18. júlí 1904 
Starf
Bóndi; Trésmiður 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Benediktsdóttir 
Fædd
1831 
Dáin
17. mars 1903 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ættartala
Aths.

Ættartala Guðmundar Guðmundssonar og Guðrúnar Benediktsdóttur á Drangsnesi. Samantekin og skrifuð af Sighvati Grímssyni Borgfirðingi, að tilhlutan dóttur þeirra og fóstru gefanda, Önnu Guðmundsdóttur, Eyjum í Strandasýslu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 47 + i blað. (158 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1870.
Ferill

Benedikt Guðlaugsson, garðyrkjumaður, færði handritadeild að gjöf 10. janúar 1991. Guðmundur og Guðrún voru móðurforeldrar hans.

Var bókin í eigu Önnu, en við lát hennar lenti bókin á flakk og um síðir komst hún í hendur gefanda. Hreppstjóri sá er sá um uppboð á eigum Önnu að henni látinni, hélt eftir bókinni, en gaf hana Júlíusi frá Klömbrum, föður Halldórs sýslumanns, er hann var á ferð vestra, en hann var skyldur þessu fólki og var hún í höndum hans fólks þar til hún barst gefanda.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 29. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »