Skráningarfærsla handrits

Lbs 4545 8vo

Rímnasafn ; Ísland, 1850-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Ingvari Ölvessyni
Efnisorð
2
Rímur af Otúel frækna
Upphaf

Fjölnis læt ég flæðar gamm / í flegðu veðri skríða …

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 112 + i blað (166 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Sótt til Jóns Gíslasonar 30. mars 1990.

Nöfn í handriti: Guðmundur Höskuldsson, Kristján, Þórður, Jón Jónsson Naustakoti á Eyrarbakka, Halldór Jónsson, Ögmundur Þórarinsson Flatey í Flóa.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 29. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn